Fer­ til Kanda og huglei­ingar um forrŠktun

Ůa­ sem vakti athygli mÝna var matjurtagar­urinn ß sta­num.
Ůegar vi­ erum ß fer­al÷gum er sjßlfsagt fyrir okkur ═slendinga a­ kanna hvernig a­rar ■jˇ­ir haga sinni gar­- og trjßrŠkt.  ═ fyrrasumar fˇrum vi­ hjˇnin ßsamt ÷­rum hjˇnum til Kanada til a­ sko­a land og ■jˇ­.  Vi­ fer­u­umst vÝtt og breytt um sveitir Kanada frß Toronto til Ottawa og allt su­ur til Lake Ontario.

┴ fer­alaginu heimsˇttum vi­ safn sem heitir Upper Canada Village, en ■egar ■anga­ er komi­ hverfum vi­ aftur til ßrsins 1860 og sjßum hvernig řmislegt var unni­ ß ■vÝ ßri.  Allt starfsfˇlki­ er klŠtt Ý f÷t frß ßrinu 1860 og svo eru sřndar hinar řmsu vinnua­ger­ir vi­ t.d. s÷gun, bakstur, kennslu, skˇsmÝ­i o.s.frv.

En ■a­ sem vakti athygli mÝna var matjurtargar­urinn ß sta­num.  ╔g var ein a­ vŠflast um gar­inn og sko­a ■egar til mÝn kom fullor­inn ma­ur, klŠddur upp Ý eldg÷mlum f÷tum, me­ axlab÷nd til a­ halda buxunum uppi og Ý miki­ notu­um skˇm sem lÝklega voru handsauma­ir.  Ůar sem Úg lß hßlf ofan Ý jar­arberjabe­i a­ sko­a hvernig ■eir lyftu ÷ngunum upp ß A stykki svo berin lŠgu ekki ß j÷r­inni kemur ■essi ma­ur til mÝn og spur­i mig hvort hann gŠti a­sto­a­ mig eitthva­.  ╔g svona hßlfskamma­ist mÝn a­ vera a­ rřna ofan Ý matjurtirnar sem var greinilega hans heimasvŠ­i og fˇr af afsaka mig.  Hann sag­i mÚr ■ß a­ ■etta vŠri til a­ sřna fˇlki hvernig rŠktun fˇr fram Ý kringum 1860. 

Merkilegt nokk ■ß var ■etta miki­ af ■vÝ sama og vi­ rŠktum, svo sem hvÝtkßl, blˇmkßl, rabbabari, jar­aber, salat, gulrŠtur, rˇfur, kart÷flur o.s.frv.  Ůeir sem til ■ekkja vita a­ ■a­ getur or­i­ mj÷g kalt ß ■essum slˇ­um ß veturna allt upp Ý 40░ C frost, en ß sumrin getur or­i­ nokku­ heitt.

╔g tˇk eftir a­ Ý gar­inum var stˇr kassi me­ r˙­um ß sem hŠgt var a­ lyfta upp, svona svipa­ og vi­ erum me­ hÚr Ý řmsum myndum.  ╔g fˇr a­ spyrja hann hva­ hann rŠkta­i Ý ■essum kassa og ■ß kom sagan sem Úg vil endilega deila me­ ykkur.

═ mars, ■egar enn er frost hjß ■eim, ■ß tekur hann nřjan hrossaskÝt og fyllir kassann af honum, sÝ­an sßir hann Ý kassann ■eim tegunum sem hann Štlar a­ nota (getur veri­ nŠstum hva­ sem er), sÝ­an lokar hann kassanum me­ r˙­uhlerunum og opnar ekki aftur fyrr en fari­ er a­ hitna Ý ve­ri og viti menn, ■ß er allt tilb˙i­ til a­ setja beint ˙t Ý be­ og ■ar heldur allt ßfram a­ vaxa.  Hann segir ■etta a­fer­ sem notu­ hefur veri­ lengi Ý Kanada vi­ gˇ­an or­střr.  HrossaskÝturinn gerjast og hitnar, ■egar sˇlin fer a­ skÝna ß vorin kemur einnig hitinn inn Ý gegnum gleri­ Ý r˙­unum og hann segir a­ mj÷g au­velt sÚ a­ grisja ˙r ■essu og setja ˙t Ý be­.  Hann opnar ■ˇ kassann og hefur hann opinn Ý nokkra daga eftir a­ ■a­ er or­i­ hlřtt ß sumrin. 

Ůarna sjßum vi­ a­ hrossaskÝturinn er ■a­ besta sem vi­ getum nota­ Ý rŠktun.  Vi­ getum byrja­ forrŠktun ß me­an enn er kalt og frost ˙ti.  Ůa­ kŠmi mÚr ekki ß ˇvart a­ ■essi a­fer­ hefur veri­ notu­ hÚr ß ═slandi Ý einhverjum mŠli hÚr ß ßrum ß­ur.  ╔g hef m.a. fregna­ a­ ß Laugabrekku Ý Eyjafir­i hafi veri­ til vÚl sem bjˇ til ôdellurö ˙r hrossaskÝt og veri­ notu­ til rŠktunar.  Ůßverandi bˇndi ß bŠnum Hrei­ar EirÝksson bjˇ til  svona nokkurs konar delluk÷kur ˙r hrossaskÝt og setti frŠ ofan Ý hverja k÷ku.  MÚr er sagt a­ ß bŠnum hafi veri­ jar­hiti og hafi Hrei­ar sett ôk÷kurnarö ˙t ß hitasvŠ­i­ og var ■etta forrŠtkun hans.  LÝklega hefur veri­ tilt÷lulega au­velt a­ setja ■etta sÝ­an ˙t Ý be­ ■egar fˇr a­ hlřna.

Er ekki kj÷ri­ tŠkifŠri fyrir einhvern atvinnulausan a­ hanna svona vÚl fyrir okkur sem erum a­ forrŠkta grŠnmeti?

╔g vil svona Ý lokin geta um grˇ­urkassann sem Úg keypti Ý fyrra.  ŮvÝlÝk snilld.  Snillingurinn hann Steindˇr Ý Brei­fj÷r­sblikksmi­ju smÝ­a­i fyrir mig kassa ˙r blikki sem Úg fˇr me­ Ý sumarb˙sta­alandi­ mitt.  ╔g nota ■ennan kassa undir jar­aberjarŠktun o.fl.  Ătla reyndar a­ bŠta vi­ mig 2 k÷ssum ■etta sumari­.

Mßli­ ß kassanum er:  1,00 x 3,00.  ╔g set rafmagnsr÷r ofan Ý g÷tin sem eru ß kassanum, set akrÝld˙k sem Úg kaupi tilb˙inn og passar hann nßkvŠmlega ß kassann, dreg hann ß endunum Ý gegnum lykkju sem er ß kassanum, strekki sÝ­an og allt er tilb˙i­.  ╔g hef ekkert enn ■urft a­ hafa ßhyggjur af utana­komandi p÷ddum, svo sem sniglum e­a ÷­ru slÝku ■vÝ ■eir geta ekki skri­i­ upp blikki­.  Og ekki verra fyrir bakveika, ■vÝ ma­ur getur stillt kassann Ý ■eirri hŠ­ sem ma­ur vill, bara semja vi­ Steindˇr Ý Brei­fj÷r­s blikksmi­ju ehf Ý Kˇpavogi.

 

HeimasÝ­a Upper Canada Village Ý Kanada

http://www.uppercanadavillage.com/

 

 

 

SigrÝ­ur Jˇna Fri­riksdˇttir


Til baka


yfirlit plantna

     
-->