FJALLAŢÖLL - ekki bara háfjallatré!

Fjallaţöll á međal lerkitrjáa í Hallormsstađaskógi.
Áriđ 1994 kynntist ég fjallaţöll í nyrstu heimkynnum sínum, eđa nálćgt ţví.  Ţar vex hún t.d. á mýrarholtum og í miklu raklendi á eyjunum í Suđaustur-Alaska, örstutt frá sjó.  Ég og ferđafélagi minn Pétur N. Ólason, náđum töluverđu frći af strandkvćmi fjallaţallar á Chichagof eyju, sem er nyrsta eyjan í svokölluđu Alaska-panhandle (pönnuskaftiđ á Alaska). 

Fjallaţöll, Tsuga mertensiana, er enginn nýgrćđingur hér á landi.  Hún mun vera til í fáeinum skóglendum á vegum Skógrćktar ríkisins, en lítiđ er af henni annars stađar.

Í heimkynnum sínum myndar hún sums stađar skóga á láglendi, t.d. víđa í Suđur- og Suđaustur-Alaska.  En hana má einnig finna sem fjallatré fyrir ofan ţúsund metra hćđ í fjöllunum sunnan til í Alaska.  Enn sunnar í British Columbia, í Montana og suđur í Kaliforníu er hún ţekkt sem háfjallatré.  Fjallaţöllin er allt frá ţví ađ vera grannvaxiđ, allt ađ 25 –30 metra hátt tré á bestu stöđum og niđur í óreglulega brúska viđ trjámörk. 

 

Hver er reynslan af rćktun fjallaţallar hér á landi síđastliđin 50 ár eđa svo? 

Í skógrćkt einblína menn á ţćr trjátegundir sem skila miklum vexti á sem stystum tíma og helst ţráđbeinum bolum fyrir timburvinnslu.  Í slíkum samanburđi fellur ţöllin í skuggann af t.d. sitkagreni, lerki og ösp. 

Fyrstu fjallaţallartrén (marţallir líka!) sýndu strax ađ tegundin ţarf eitthvert skjól í uppvextinum, einhvers konar skógarskjól er best.  Bćđi marţöll og fjallaţöll virđast haga sér eins og hámarkstré númer tvö í skógi sem hefur ţróast upp af frumbyggjatrjám, en frumbyggjatré eru ţau tré sem ţola betur upphafsárin á berangri viđ harđan kost.  Ţallir eru mjög skuggţolnar, en hafa sig upp í fulla hćđ skógarins í skjólinu.  Á mörgum stöđum er fjallaţöllin ţó alveg ber og sýnir mikiđ ţol gagnvart alls konar veđrum.  Mađur spyr sig ţví, hvers vegna hún hefur ekki orđiđ algengari í rćktun hérlendis?

 

Tvö einkenni skilja greinilega á milli marţallar og fjallaţallar viđ samanburđ.  Marţöll er međ mislangar nálar á árssprotum og nálarnar rađast nokkuđ jafnt til tveggja hliđa ađ undanskildum toppsprotanum. 

Fjallaţöllin er hins vegar međ nokkurn veginn jafnlangar nálar alls stađar og ţćr rađast meira allan hringinn á leiđandi árssprotum, ţekja sprotann meira frá öllum hliđum.  Ef ţú sérđ köngla á ţöllum, er greiningin ennţá auđveldari!  Marţöll er međ tiltölulega stutta og litla köngla, ekki nema 1,5 – 2,5 cm á lengd, en fjallaţöllin hefur vinninginn međ allt ađ 6 cm langa köngla. 

 

Á ferđalögum mínum um landiđ rekst ég lang oftast á marţöll t.d. í Grasagarđi Reykjavíkur, ađ Skógum í Ţorskafirđi, á Tumastöđum í Fljótshlíđ og í Hallormsstađarskógi.  Finnist hún í góđum ţrifum á fleiri stöđum, vil ég gjarnan fá ađ vita af ţví á natthagi@centrum.is

En fjallaţöll hvar er hún?  Af hverju sést minna til hennar?  Heyrt hef ég af henni mjög fallegri og ţroskamikilli í Ţjórsárdal, en sjálfur ađeins rekist á hana í Hallormsstađarskógi, ţar sem hún vex upp t.d. undir lerkiskermi.  Mjög falleg og jöfn tré.  En er ţađ virkilega svo ađ fjallaţöll sé viđkvćmari heldur en ţokkadísin međ breiđu krónuna og árssprotaslyttin hún marţöll?  Ég spyr, af ţví ţćr hafa veriđ sóttar til sömu svćđa í Alaska.  Í frćđibókum er tekiđ fram um fjallaţöll og marţöll, ađ fjallaţöllin sé ein orđin eftir ţegar ofar dregur og reynir meira á veđurţol, t.d nálćgt skógarmörkum.

 

Hérlendis ţarf ađ athuga fjallaţöll betur.  Viđ uppeldi á ţöllum almennt í gróđrarstöđvum er ţekkt ađ ţćr ţurfi skjól fyrir verstu vetrarveđrum, helst ađ standa undir striga framan af ćvinni eđa jafnvel geymdar úti í pottum og bökkum undir birkiskermi.  Ellegar sviđni ţćr svo mikiđ af vorsól og skafrenningi, missi nálarnar af lengstu sprotunum og kryplist.  En voru ţetta einhverjar fjallaţallir sem var veriđ ađ ala upp?  Ég hef grun um ađ í flestum gróđrarstöđvum hafi ţađ veriđ marţallir.  Ţađ er jú svo miklu meira til af henni á landinu.

 

Mín reynsla er ţví nokkuđ skýr.  Ţađ á ađ leggja meiri áherslu á fjallaţöll í íslenskum yndisskógi, ţó hún sé tiltölulega hćgvaxta miđađ viđ aspaţrumuskotin.

Eitt fjallaţallartré dugir og er mikiđ stáss í skjólsömum garđi, alls ekki plássfrekt og ţví einnig tilvaliđ í pínulóđirnar.

 

Greinin er mikiđ stytt úr Garđyrkjuritinu árg. 2008

 

 

 

Ólafur Njálsson garđyrkjusérfrćđingur, Nátthaga, Ölfusi


Til baka


yfirlit plantna

     
-->